Hvað er uppboðsvöktun?

Uppboðsvöktun er boði fyrir alla þá sem eru skráðir notendur og bjóða í ökutæki og aðra hluti á www.bilauppbod.is.  Uppboðsvöktunin virkar þannig að þitt tilboð verður alltaf, sjálfkrafa 5.000 kr. hærra heldur en síðasta tilboð frá öðrum upp að þeirri fjárhæð sem þú hefur skilgreint sem þitt hámarksverð. Athuga ber að þegar sett hefur verið uppboðsvökun og henni hefur ekki verið náð er varhugavert að setja nýja uppboðsvöktun með hærri upphæð, þá er viðkomandi farinn að bjóða á móti sjálfum sér.

< Til baka