TOYOTA LAND CRUISER 100

Hæsta boð
840.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 27.01.2026 kl. 20:26

Upplýsingar

Framleiðandi  Toyota
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  10.08.2000
Fyrsti skráningard.  10.08.2000
Fastanúmer  AI557
Litur  Ljósgrár
Gírar  4 - Sj.sk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  390580
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  4164
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Á árinu 2025 var skipt um sjálfskiptingu í bifreiðinni. Sett var í sjálfskipting sem hafði verið ekin 245.000 km og er í góðu ástandi.
Jafnframt var skipt um Lume í vél.
Bifreiðin er nýlega skoðuð og er með nýjum rafgeymum.
Athugasemd:
Til staðar er vandamál í AHC kerfi (bíllinn fastur í LOW stöðu), sem þarfnast nánari skoðunar eða viðgerðar.

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.