EININGAHÚS 2
Upplýsingar
| Ekki skráð | |
| Nei | |
| Ekki skráð | |
| Ekki skráð | |
| Ekki skráð | |
| Ekki skráð | |
| Ekki skráð | |
| Ekki skráð | |
| Ekki skráð | |
| Ekki skráð | |
| Ekki skráð | |
| VÍS |
Lýsing seljanda
Um er að ræða 69 fm. fullbúið hús sem tjónaðist í flutningi á sjó. Sýning verður haldin á húsinu fimmtudaginn 22.1 nk. milli klukkan 15.00 og 17.00. Þetta er eina sýningin sem haldin verður á húsinu. Húsið er staðsett í Hafnarfjarðarhöfn, nánar tiltekið gegnt Köfunarþjónustunni á Óseyrarbraut 27.
Sækja þarf húsið innan 7 daga frá því að útboði lýkur annars leggjast á geymslugjöld.
Skilalýsing hýss fyrr tjón:
Húsið er klætt að utan með vatnsklæðningu 18x121 mm á lektur
Timbur/ál gluggar, þrefalt gler
Bárujárn á þaki, rennur og flasningar koma laus með rennur og flasningar skemmdar Ral 7016
þak lektað með öndunardúk
Innveggir og loft klætt með tví hvíttuðum panel
Innrétting Ikea Bodbyn
Eikar harðparket á gólfum
Baðherbergi flísar á gólfi og veggjum
Huntonit í lofti
Vegghengt salerni
"Walk in" sturta
Gólf er 45x195 mm cc/40 rakasperra og rakaþolnar spónaplötur einangrun í gólfi
Veggir eru 45x145 mm cc/60
Tilboðsgjafar eru hvattir til að kynna sér ástand hússins vel