MERCEDES BENZ 300GD

Hæsta boð
700.000 kr.
Tími eftir
um það bil 24 klst. - 21.01.2026 kl. 20:02

Upplýsingar

Framleiðandi  Mercedes Benz
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  03.06.1993
Fyrsti skráningard.  01.01.1990
Fastanúmer  YS855
Litur  Blár
Gírar  Ekki skráð
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  207919
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2996
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

<!--StartFragment-->Langur G Benz með góðan grunn er bæði á númerum og með skoðun. Þarfnast ryðbóta, headpakkning líklega farin. Nýir prófílbotnar fyrir afturhurðir og afturhlera ásamt öðru smálegu fylgja.  Hentar vel sem verkefni fyrir aðila með aðstöðu til lagfæringa

<!--StartFragment--><!--EndFragment-->

Það er OM606 vél í honum sem var sett í fyrir 10 árum svo hún er nýrri en bíllinn sjálfur.

 

 

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.