VOLKSWAGEN GOLF

Hæsta boð
35.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
um það bil 1 klst. - 20.01.2026 kl. 20:56

Upplýsingar

Framleiðandi  Volkswagen
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  16.12.2019
Fyrsti skráningard.  19.04.2010
Fastanúmer  VPD20
Litur  Blár
Gírar  Ekki skráð
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  249202
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  1598
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Bifreiðin hefur staðið lengi og verið lítið notuð og því er raunverulegt ástand hennar ekki að fullu ljóst. Stuttu áður en bifreiðinni var lagt var skipt um svinghjól, kúplingu og skiptigaffla. Bifreiðin er gangfær en gírskipting virkar ekki að fullu eðlilega. 

Bifreiðin er með endurskoðun þar sem yfirfara þarf bremsur, skipta um tvo gorma og eina öxulhosu.

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.