KIA SORENTO
Hæsta boð
90.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
24 mín. - 20.01.2026 kl. 20:36
Upplýsingar
| KIA | |
| Nei | |
| 13.06.2008 | |
| 13.06.2008 | |
| NNZ22 | |
| Ljósgrár | |
| 5 - Sj.sk. | |
| 4 | |
| 279497 | |
| Dísel | |
| 2497 | |
| Einkasala |
Lýsing seljanda
Nýskoðaður án athugasemda og í ágætis ástandi. Nýlegur laus dráttarkrókur, smurbók og sumardekk fylgja. Heggur þegar hann er settur í framdrif. Samkvæmt upplýsingum frá verkstæði er það vegna driföxuls sem er orðinn slitinn. Armar í miðsöð eru stundum stirðir og vilja ekki skipta á milli blástursstefnu en blástur upp á framrúðu virkar alltaf. Rúðuupphalari hægra megin virkar ekki. Fjarstart.
Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.