KIA CEED

Hæsta boð
5.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
4 dagar - 15.01.2026 kl. 20:30

Upplýsingar

Framleiðandi  KIA
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  12.06.2014
Fyrsti skráningard.  12.06.2014
Fastanúmer  GUS94
Litur  Ljósbrúnn
Gírar  6 - Beinsk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  162664
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  1396
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Án athugasemda í gegnum skoðun í apríl 2025.

Niðurstaða úr bilanagreiningu hjá umboði: Þarf að skipta um öll glóðakerti, mælast 0 amp. Glóðakerti geta slitnað þegar þau eru losuð og þá þarf að aka vél niður og bora kerti úr.

Mjög erfiður í gang í kulda. Fer ekki í gang í miklu frosti en hefur annars farið í gang og þá eðlilegur í keyrslu út daginn. 

Er á vetrardekkjum og umgangur af sumardekkjum fylgir. Lítil beygla að framan vinstra megin.

2023 var skipt um kúplingu, pressu og legu. Skipt um diska og klossa að framan.

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.