DODGE W350 POWER RAM

Hæsta boð
303.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
11 dagar - 29.12.2025 kl. 20:00

Upplýsingar

Framleiðandi  Dodge
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  14.10.1993
Fyrsti skráningard.  14.10.1993
Fastanúmer  SP048
Litur  Gulur
Gírar  Ekki skráð
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  43390
Vélargerð (eldsneyti)  Bensín
Vélastærð (slagrými)  5900
Seljandi  Isavia

Lýsing seljanda

Gamall slökkvibíll, engin aukabúnaður fylgir, hvorki verkfæri, lausar slöngur né stútar.

bílnum er Rosenbauer slökkvidæla og áfastur BMW bensínmótor auk slöngukeflis, á þaki er monitor vatnsbyssa.

Hægt er að starta dælumótor og stjórna þakbyssu frá stýrishúsi.

Vatnstankur er um 1200 l og léttvatnstankur er um 150l .

Bílinn selst í því ástandi sem hann er í, ekki er tekin á byrgð á bilunum eða göllum sem kunna að koma upp.

 

 

Bíllinn er staðsettur á Ísafjarðaflugvelli og afhentist þar að uppboði loknu.

 

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur.

Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.