RENAULT KANGOO

Hæsta boð
40.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
3 dagar - 08.12.2025 kl. 20:34

Upplýsingar

Framleiðandi  Renault
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  22.05.2015
Fyrsti skráningard.  22.05.2015
Fastanúmer  YSL03
Litur  Ljósgrár
Gírar  6 - Beinsk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  149518
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  1461
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Þarf að yfirfara eða skipta um kúplingu.

Liðka hliðarhurðar.

Yfirfara skynjara í vél, eru að koma með aðvörunarljós en eru ekki að stoppa bílinn og hefur ekki fundist út úr hvaða skynjarar þetta eru. Þarf að endursetja með handtölvu.

Er skoðaður 2025, næsta skoðun mars 2026.

Útlit bílsins er mjög ábótavant.

Er á sumardekkjum.

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.