SSANGYONG REXTON

Hæsta boð
125.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
3 dagar - 08.12.2025 kl. 20:22

Upplýsingar

Framleiðandi  SsangYong
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  27.06.2017
Fyrsti skráningard.  27.06.2017
Fastanúmer  JOY14
Litur  Svartur
Gírar  7 - Sj.sk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  109843
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2157
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Skipt var um vél fyrir 4-6 árum. Þá var hún ekin 30Þ minna en bíllinn sjálfur. 

Olíudæla(common rail injector) er ónýt. Skemmdur knastás. hugsanlega brot úr knastás inni í vélinni. Ógangfær.

7 sæta og með 26  skoðun. Ný common rail dæla er til hjá eiganda og fæst keypt með góðum afslætti.

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.