Bertoli rafstöð

Hæsta boð
755.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 27.11.2025 kl. 20:14

Upplýsingar

Framleiðandi  Ekki skráð
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  Ekki skráð
Fyrsti skráningard.  Ekki skráð
Fastanúmer  Ekki skráð
Litur  Ekki skráð
Gírar  Ekki skráð
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  Ekki skráð
Vélargerð (eldsneyti)  Ekki skráð
Vélastærð (slagrými)  Ekki skráð
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Bertoli rafstöð ár 2001 keyrð 51 klst.

Mótor, Meccalte rafall, DSE7420 ATS stjórnbúnaður. Rafstöðin 400/230V, 50Hz/ 125kva / Kw / 180A.

Olíutankur undir rafstöðinni er 330 Ltr, auka olíutankur sem fylgir með er 350L.

Rafstöðin hefur fengið gott viðhald og verið í reglulegu eftirliti alveg frá upphafi. Rafstöðinni fylgja kaplar og aflstrengir ca 4 metrar, hljóðkútur fylgir með

Hægt er að skoða rafstöðina og gangsetja með smá fyrirvara. Rafgeymar eru ca 3ja ára.

ATH! Rafstöðin er staðsett hjá seljanda