AUDI E-TRON 55

Hæsta boð
550.001 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 24.11.2025 kl. 20:24

Upplýsingar

Framleiðandi  Audi
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  20.01.2020
Fyrsti skráningard.  20.01.2020
Fastanúmer  HMM05
Litur  Blár
Gírar  Ekki skráð
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  61484
Vélargerð (eldsneyti)  Rafmagn
Vélastærð (slagrými)  Ekki skráð
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Ökutækið er mikið tjónað eftir árekstur þar sem keyrt var á staur. Allur fremri partur bílsins gekk til. Allir loftpúðar sprungnir út. 

 Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.