DODGE UNIPOWER W350 4x4
Hæsta boð
905.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
1 dagur - 23.10.2025 kl. 20:46
Upplýsingar
Dodge | |
Nei | |
15.04.1992 | |
15.04.1992 | |
KM503 | |
Gulur | |
Sj.sk | |
2 | |
24478 Mi | |
Bensín | |
5900 | |
Isavia |
Lýsing seljanda
Gamall slökkvibíll, engin aukabúnaður fylgir, hvorki verkfæri, lausar slöngur né stútar. Í bílnum er Rosenbauer slökkvidæla og áfastur BMW bensínmótor auk slöngukeflis, á þaki er monitor vatnsbyssa. Hægt er að starta dælumótor og stjórna þakbyssu frá stýrishúsi. Vatnstankur er um 1200 l og léttvatnstankur er um 150l .
Bíllinn er staðsettur á Ísafjarðaflugvelli og afhentist þar að uppboði loknu.
Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.