BMW X5 - 4.8I

Hæsta boð
535.000 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 14.10.2025 kl. 20:26

Upplýsingar

Framleiðandi  BMW
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  06.01.2010
Fyrsti skráningard.  06.01.2010
Fastanúmer  JFX44
Litur  Svartur
Gírar  Ekki skráð
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  185859
Vélargerð (eldsneyti)  Bensín
Vélastærð (slagrými)  4799
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Bíllinn fer í gang og er notaður daglega en gengur hræðilega. Eins og hann gangi ekki á öllum og er afllítill. Hann lyftir sér lítið sem ekkert orðið vinstramegin og er með villumeldingu "level control system failure". Í mikilli rigningu lekur meðfram hægri afturhurð og inni bíl, smá bleyta í gólfi. Aldrei verið skipt um ventlaþéttingar.

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.