TOYOTA LANDCRUISER

Hæsta boð
1.400.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 24.09.2025 kl. 20:50

Upplýsingar

Framleiðandi  Toyota
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  26.05.1989
Fyrsti skráningard.  26.05.1989
Fastanúmer  JN729
Litur  Grár
Gírar  Ekki skráð
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  441000
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  3980
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

46" breyttur, aftur hásing færð aftur um 30cm. Gormar að aftan og framan. 4,88 hlutföll, barkalæstur. Tvöfaldur stýristjakkur, úrhleypibúnaður, webasto sem á eftir að tengja. Nýjir rafgeymar, skúffukerfi og leðursæti.

Fyrir ca 5 árum var bíllinn allur tekinn í gegn. Skipt um legur og pakkdósir í báðum drifum. Nýlegar fóðringar í stífum. Boddý tekið allt í gegn, málaður og ryðvarinn.

Bíllinn er með spilbita og rafmagn fyrir spil og úrtak fyrir loftslöngu. Bíllinn er skráður fyrir 40" og er löglegur á 38" upp í 44". Bíllinn selst á slitnum 44" dc.

Eitthvað er að mótor, hann dettur í gang, gengur vel og vinnur eðlilega en reykir mjög mikið. Túrbínan er nýuppgerð hjá Blossa.

Mjög gott eintak.

Bíllinn er staðsettur á Selfossi og selst þar að uppboði loknu.

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.