TOYOTA LANDCRUISER
Upplýsingar
Toyota | |
Nei | |
26.05.1989 | |
26.05.1989 | |
JN729 | |
Grár | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
441000 | |
Dísel | |
3980 | |
Einkasala |
Lýsing seljanda
46" breyttur, aftur hásing færð aftur um 30cm. Gormar að aftan og framan. 4,88 hlutföll, barkalæstur. Tvöfaldur stýristjakkur, úrhleypibúnaður, webasto sem á eftir að tengja. Nýjir rafgeymar, skúffukerfi og leðursæti.
Fyrir ca 5 árum var bíllinn allur tekinn í gegn. Skipt um legur og pakkdósir í báðum drifum. Nýlegar fóðringar í stífum. Boddý tekið allt í gegn, málaður og ryðvarinn.
Bíllinn er með spilbita og rafmagn fyrir spil og úrtak fyrir loftslöngu. Bíllinn er skráður fyrir 40" og er löglegur á 38" upp í 44". Bíllinn selst á slitnum 44" dc.
Eitthvað er að mótor, hann dettur í gang, gengur vel og vinnur eðlilega en reykir mjög mikið. Túrbínan er nýuppgerð hjá Blossa.
Mjög gott eintak.
Bíllinn er staðsettur á Selfossi og selst þar að uppboði loknu.
Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.