FORD TRANSIT CUSTOM
Hæsta boð
185.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
3 dagar - 21.07.2025 kl. 20:34
Upplýsingar
Ford | |
Nei | |
17.01.2014 | |
17.01.2014 | |
LNE64 | |
Hvítur | |
6 - Beinsk. | |
4 | |
176982 km | |
Dísel | |
2198 | |
Einkasala |
Lýsing seljanda
- Bifreiðin er í þokkalegur ástandi með yfirbyggingu og grind, ryð á húddi og toppi eftir grjótkast.
- Einn lykill, nýr frá því í febrúar 2025.
- Fékk fulla skoðun 2026 án athugasemda í apríl 2025.
- Vandamálið er að vinnslan í vélinni er ekki góð og ekki alveg vitað hvað veldurþ
- Check engine ljós logar og hefur ekki verið athugað.
- Apríl 2023 var skipt um stýrismaskínuna og alternator, bremsur yfirfarnar og skipt um bremsudiska. Á sama tíma var bíllinn yfirfarinn frá A-Ö.
Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.