NISSAN LEAF

Hæsta boð
0 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
4 dagar - 17.07.2025 kl. 20:34

Upplýsingar

Framleiðandi  Nissan
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  15.01.2015
Fyrsti skráningard.  15.01.2015
Fastanúmer  HJE20
Litur  Grár
Gírar  - Sj.sk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  105809
Vélargerð (eldsneyti)  Rafmagn
Vélastærð (slagrými)  0
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Er aftengdur og þarf að tengja hann aftur til að koma honum í gang. 

B/L las bifreiðina 12.07.24

Eru þessar current villur á bíl.

ABS,

C118C EV/HEV system.

P3180 HV battery system (crnt)

P31E1 HV system Interlock ERROR (crnt)

HV battery.

P0A0D HV System interlock ERROR (crnt)

Brake

C1A6E EV/HEV System (crnt)

er komið rof í rafkerfi sem er inná PTC heater í HV battery

og fer þá alltaf í save mode.

Batteríið tekið niður og í ljós kom að kassinn fyrir batteríið er ryðgaður og þarf að skipta um hann líka.

Þarf að skipta um handbremsubarka og þarf að skipta um diska og klossa að framan. 

 

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.