MERCEDES-BENZ SPRINTER

Hæsta boð
155.666 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
5 dagar - 08.07.2025 kl. 20:44

Upplýsingar

Framleiðandi  Mercedes Benz
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  01.11.2012
Fyrsti skráningard.  01.11.2012
Fastanúmer  FHG76
Litur  Hvítur
Gírar  Ekki skráð
Dyr  6
Akstur (km/mílur)  217826
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2987
Seljandi  Sjúkrabílasjóður rauða krossins

Lýsing seljanda

Þessi bifeið var skráð sjúkrabifreið. Viðhald hefur verið haldið í samræmi við notkun bifreiðar í neyðarakstri.

2025 Þjónustuskoðun framkvæmd (217.724 km)

2024 Nýir rafgeymar, hleðsla og vinna. Þurrkublöð.

2023 Skipt um pústbarka.

2022 Skipt um hjólalegur með öxli h/m (216.527 km). Olíuskipti (216.877). Rafgeymir. Undirvagn yfirfarinn. 

2021 Hjólabúnaður yfirfarinn (215.966). Skipt um drifskaptsupphengju. Skipt um löm (216.375)

2020 Skipt um afturhjólalegu h/m og spindil (187.460). Tengingar v/startgeymis lagaðar. Skoðað óhljóð frá drifbúnaði, var skipt um olíu á millikassa (190.230). Skipt um h/framhjólalegu, ABS skynjara h/m framan.  Skipt um spyrnu v/m og handbremsa löguð. Skipt um afturljós (203.135). Smurþjónusta (203.899). Hurðarstrekkjari, stoppari fyrir hurðarstrekkjara. Stigbretti h/m lagfært. Skipt um spyrnu. Krókur. Skipt um allt í bremsum að framan (215.686).

2019 Pústbracket við sjálfskiptingu, fóðring í drifi, conv. í sjálfskiptingu. Eldsneytistankur lagaður. 

 

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.