YAMAHA FJR - 1300

Hæsta boð
305.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
5 dagar - 08.07.2025 kl. 20:10

Upplýsingar

Framleiðandi  Yamaha
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  07.06.2017
Fyrsti skráningard.  07.06.2017
Fastanúmer  ZSN01
Litur  Hvítur
Gírar  - Beinsk.
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  46113
Vélargerð (eldsneyti)  Bensín
Vélastærð (slagrými)  1298
Seljandi  Ríkiskaup sala.

Lýsing seljanda

Bifhjólinu hefur verið vel við haldið og var notað sem forgangsaksturstæki þar til á síðasta ári. Nýskráð í júní 2017. Hjólið er með spólvörn, drive by wire – sport og touring mode, led stöðu- og stefnuljósum og aksturstölvu. Hjólið er einnig útbúið ABS, cruise control og hita í handföngum. Ummerki eftir tækjabúnað lögreglu er sjáanlegur víða á hjólinu. Lögreglustjórinn vill benda hugsanlegum kaupendum á að fara vandlega yfir ökutækið áður en gengið er að kaupum. Það slit sem talið er upp er ekki tæmandi, né endanleg upptalning á misgalla ökutækisins. Seljandi mun ekki bera ábyrgð á göllum sem koma upp eftir að kaupandi hefur tekið við ökutækinu.

 

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.