DOMANTAS
Hæsta boð
1.495.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
3 dagar - 03.07.2025 kl. 20:04
Upplýsingar
Ekki skráð | |
Nei | |
21.02.2023 | |
31.05.2021 | |
UGH97 | |
Hvítur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Vélarlaus | |
Ekki skráð | |
Einkasala |
Lýsing seljanda
Glæsilegur Matarvagn Settur upp fyrir pizzabakstur.
Framleiðandi: DOMANTAS.
Árgerð: 2021 Fluttur inn til íslands 2022
Eiginþyngd: 2.000 kg.
Breidd: 2.200 mm
Lengd: 6.450 mm
Hæð: 2.980.
Dekkjastærð: 195/10C
Vagninn er útbúinn með háfur, Góður undirborðskælir er í vagninum með 8 skúffum, frystiskápur, tvöföld handlaug og krani með hitaelimenti til handþvotta og uppvasks, Tveir vandaðir steinofna til pizzabaksturs eru í vagninum og eru þeir keyrðir á gasi, hægt er að baka átta 12" pizzur í einu.
Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.