LAND ROVER DISCOVERY 4

Hæsta boð
782.799 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 10.07.2024 kl. 20:38

Upplýsingar

Framleiðandi  Land Rover
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  12.08.2014
Fyrsti skráningard.  06.04.2010
Fastanúmer  GGM86
Litur  Dökkgrár
Gírar  - Sj.sk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  185834
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2993
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Biluð vél en ekki vitað hvað er að henni.

HSE týpa með 3.0 lítra vél. Allur mögulegur aukabúnaður m.a. kælihólf milli sæta, skjáir í hauspúðum, adaptive lights og margt fleira. Nýlega búið að taka skiptingu í gegn. Nýleg dekk.

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.