RENAULT KANGOO - EXPRESS Z.E

Hæsta boð
604.999 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 13.06.2024 kl. 20:14

Upplýsingar

Framleiðandi  Renault
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  13.06.2018
Fyrsti skráningard.  13.06.2018
Fastanúmer  FJE55
Litur  Hvítur
Gírar  - 9
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  57392km
Vélargerð (eldsneyti)  Rafmagn
Vélastærð (slagrými)  0
Seljandi  Orkuveita reykjavíkur

Lýsing seljanda

Bifreið seld í því ástandi sem hún er í, án ábyrgðar. Bíll tekur ekki hleðslu, skipt var um innstungu og kapal, einnig var skipt um charging superviser. Það er skemmd (bruni) inni æí charger unit. 36 kWh batterý

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.