VOLKSWAGEN TOUAREG
Hæsta boð
100.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 11.06.2024 kl. 20:32
Upplýsingar
Volkswagen | |
Nei | |
20.01.2006 | |
01.09.2004 | |
SP814 | |
Svartur | |
- 9 | |
Ekki skráð | |
203520 | |
Bensín | |
3189 | |
Einkasala |
Lýsing seljanda
Bremsur komnar járn í járn, sjá aftari felgu. Vantar einnig að skipta um rúðuþurrkur farþegamegin. Handbremsa sýnir eins og bílinn sé í handbremsu en hann er það ekki, það þarf bara að jugga aðeinms við bremsunni.
Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.