ISUZU D-MAX - AT

Hæsta boð
711.300 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 12.12.2023 kl. 20:50

Upplýsingar

Framleiðandi  Isuzu
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  23.08.2007
Fyrsti skráningard.  23.08.2007
Fastanúmer  PGX88
Litur  Ljósgrár
Gírar  4 - Sj.sk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  337442
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2999
Seljandi  Ríkiskaup sala.

Lýsing seljanda

Endurskoðun, rann út 30.11.2023, ABS,Númeraljós,Þokuljós og tengi fyrir eftirvagn.

Önnur lýsing: Vatn lekur inn undir gólfið ökumannsmeginn í miklum rigningum. Ekki vitað hvar er gatið.

Nýleg nagladekki undir, slitin sumardekk fylgja með.

 

 

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.