Deckel Maho DMC63V
Upplýsingar
Ekki skráð | |
Nei | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Einkasala |
Lýsing seljanda
Deckel Maho DMC63V
Ágerð: 1996
3-ása
Stærð borðs 800mm x 500mm
Færsla ása: X630mm Y500mm Z500mm.
Verkfærahaldari SK40
24 verkfæra magasín
Hámarks snúningur spindils 8.000 n/min
Spindilkæling
Stýring: Siemens 810d
Þyngd um það bil 4 tonn
Spónarskúffa
Kælivatns tankur og dæla en ástand óvitað.
Fræsivélin virkar og hefur verið í notkun hjá seljanda. Selst í því ástandi sem hún er.
Áætluð afhending til kaupanda er í kringum mánaðarmótin Nóv/Des 2023
ATH - Marel ehf mun sjálft sjá um að koma tækinu út úr húsi en þar mun kaupandi taka við tækinu og koma því á vörubíl eða annan búnað til að flytja það á brott. Öll ábyrgð á tæki flyst á kaupanda þegar tækið er komið út um hurð nr 8 að Austurhrauni 9 Garðabæ. Kaupandi þarf að vera tilbúinn að taka við vél með tiltölulega skömmum fyrirvara (2-4 dagar).
Tilboðsgjafar eru hvattir til að skoða myndirnar vel.