JOHN DEERE

Hæsta boð
351.000 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 16.10.2023 kl. 20:38

Upplýsingar

Framleiðandi  Ekki skráð
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  10.08.1968
Fyrsti skráningard.  10.08.1968
Fastanúmer  ZK567
Litur  Óþekktur litur
Gírar  0
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  Ekki skráð
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  Ekki skráð
Seljandi  Ríkiskaup sala.

Lýsing seljanda

Dráttarvél sem hefur staðið ógangfær og ónotuð í fjölda ára og er seljanda ekki kunnugt um ástand.

Dráttarvélin er seld í því ástandi sem hún er. Seljandi tekur ekki ábyrgð á mögulegum göllum eða bilunum sem kunna að koma í ljós eftir sölu, s.s á vél, skiptingu, vökvabúnaði, drifbúnaði, rafbúnaði eða öðrum búnaði og aukahlutum sem kunna að hafa verið fjarlægðir.

Tilboðsgjafar eru hvattir til að hafa í huga þá áhættu við að bjóða í og kaupa dráttarvélina og eru minntir á skoðunarskildu sína og kynna sér skilmála Bílauppboðs.

Dráttarvélin er staðsett hjá Landgræðslunni, Gunnarsholti, 851 Hellu.

Fyrir skoðun og frekari uppl. 8921347 

Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.