JAGUAR E-PACE
Hæsta boð
3.800.000 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 28.09.2023 kl. 20:16
Upplýsingar
Jaguar | |
Nei | |
04.01.2019 | |
04.01.2019 | |
KGY77 | |
Svartur | |
9 - Sj.sk. | |
5 | |
86123 | |
Dísel | |
1999 | |
Arion banki sala |
Lýsing seljanda
Arion banki selur bílinn eins og hann er, þar sem hann er og tekur enga ábyrgð á mögulegum göllum, bilunum eða búnaði sem mögulega hefur verið fjarlægður úr bílnum. Vinsamlegast hafið það í huga þegar boðið er í bílinn.
Við ástandsskoðun kom eftirfarandi í ljós: Skipta þarf um bremsudiska og klossa að framan og aftan. Mótorolía mælist ekki á kvarða. Framrúða brotin. Hillu í skott vantar. Þessi skoðun þarf ekki að vera tæmandi.