Ökutækið hefur orðið fyrir tjóni en seljandi eignaðist það nýverið og er ekki kunnugt um ástand ökutækisins. Ökutækið er til uppboðs og verður selt í núverandi ástandi. Seljandi tekur enga ábyrgð á mögulegum göllum eða bilunum sem kunna að koma í ljós eftir sölu, s.s. á vél, skiptingu, drifbúnaði, rafbúnaði, eða öðrum búnaði og/eða aukahlutum sem kunna að hafa verið fjarlægður úr ökutækinu. Tilboðsgjafar skulu hafa í huga áhættu við að bjóða í og kaupa ökutækið. Tilboðsgjafar eru því minntir á skoðunarskyldu sína og að kynna sér skilmála uppboðs, ástand ökutækisins vel áður en tilboð eru gerð. Ökutækið er til sýnis hjá Bílabjörgun, Njarðarnesi 12, 603 Akureyri og verður afhent á Akureyri eftir að uppboði lýkur. Kaupandi hefur sólarhring til þess að sækja ökutækið til Bílabjörgunar eftir að gengið hefur verið frá kaupum. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum hjá Bílabjörgun. |
Peugeot | |
Nei | |
14.03.2017 | |
14.03.2017 | |
IDR43 | |
Grár | |
5 - Beinsk. | |
4 | |
Dísel | |
1560 | |
Sjóvá-Almennar tryggingar hf |