MITSUBISHI OUTLANDER 

Lýsing seljanda

Ökutækið hefur orðið fyrir umtalsverðu tjóni og verður skráð sem tjónabifreið, sjá nánar hjá Króki og Samgöngustofu.

Ökutækið er til uppboðs og verður selt í núverandi ástandi. Seljanda er ekki kunnugt um ástand þess og tekur enga ábyrgð á mögulegum göllum eða bilunum sem kunna að koma í ljós eftir sölu, s.s. á vél, skiptingu, drifbúnaði, rafbúnaði,
eða öðrum búnaði og/eða aukahlutum sem kunna að hafa verið fjarlægður úr ökutækinu. ATH bifreið hefur ekki verið gangsett þar sem gat er á pönnu og öll olía farin af, aðal rafhlaða er einnig sködduð

Tilboðsgjafar skulu hafa í huga áhættu við að bjóða í og kaupa ökutækið. Tilboðsgjafar eru því minntir á skoðunarskyldu sína og að kynna sér skilmála uppboðs, ástand ökutækisins vel áður en tilboð eru gerð.

Ökutækið er til sýnis hjá Bílabjörgun, Njarðarnesi 12, 603 Akureyri og verður afhent á Akureyri eftir að uppboði lýkur. Kaupandi hefur sólarhring til þess að sækja ökutækið til Bílabjörgunar eftir að gengið hefur verið frá kaupum. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum hjá Bílabjörgun.

Þar sem um er að ræða rafmagnsbifreið eru tilboðsgjafar hvattir til að kynna sér meðhöndlun rafmagnsbifreiða s.s. viðgerðarleiðbeiningar framleiðanda ásamt ábyrgðarskilmála framleiðanda. 

Nánari upplýsingar

Framleiðandi  Mitsubishi
Skráð tjónaökutæki 
Nýskráður  13.04.2021
Árgerð 
Framleiðsluár 
Fyrsti skráningard.  13.04.2021
Fastanúmer  JTM13
Litur  Hvítur
Gírar  - Sj.sk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  103381
Vélargerð (eldsneyti)  Bensín /Raf.tengill
Vélastærð (slagrými)  2360
Seljandi  Sjóvá-Almennar tryggingar hf
Hæsta boð
1.332.493 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 26.09.2023 kl. 20:16
Vinsamlegast athugið að hægt er að skoða uppboðsmuni í húsnæði Króks bílauppboðs að Vesturhrauni 5 Garðabæ mánudaga til fimmtudaga kl. 8:30-17:00 og föstudaga kl. 8:30-16:00. Við bendum bjóðendum á að það er áríðandi að þeir skoði uppboðsmuni áður en boð eru gerð þar sem myndir geta ekki lýst fullkomlega ástandi bifreiðar eða tjóni á bifreið ef um slíkt er að ræða. Þegar um er að ræða bifreiðar sem eru í eigu tryggingafélaga eru númer ekki á bifreiðunum við sölu.

Tilboð eru bindandi fyrir tilboðsgjafa hvort sem lágmarksverð næst eða ekki, sjá nánar undir skilmálum. Tilboðsgjafar verða að ganga frá greiðslu innan tveggja sólarhringa annars áskilur Krókur ehf. sér rétt til að selja bifreiðina öðrum. Standi bjóðandi ekki við gefið tilboð er hann útilokaður frá því að bjóða í muni á uppboðsvef Króks ehf.

Athugið að áríðandi er að skoða ferilskrá bifreiðar áður en tilboð eru gerð, vegna árgerðar / framleiðsluárs og annarra upplýsinga sem geta haft áhrif á verðmyndun. Ekki er hægt að falla frá tilboðum vegna skorts á upplýsingum úr ferilskrá.
Tilboðsgjafi verður að vera skráður notandi.
Smelltu hér til að skrá þig inn.