MAN LOX-F

Hæsta boð
520.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 11.07.2023 kl. 20:14

Upplýsingar

Framleiðandi  Ekki skráð
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  23.09.1998
Fyrsti skráningard.  01.01.1900
Fastanúmer  PU647
Litur  Rauður
Gírar  0
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  231.600
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  6871
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Bíllinn keyrir vel og virkar allur. Það þarf að laga ventlakistu á krana. Virðist missa þrýsting á hráolíu og þarf talsvert start ef hann hefur staðið. Startari stendur stundum á sér. Fór í skoðun 12.06. og var sett út á 3 atriði. Búið er að ryðbæta mikið, en þó talsvert eftir. 

Grabbi með rótor fylgir með, þarf að skipta um slöngur í grabba.   

Skáður fornbíll 1992árg