Rennibekkur 

Lýsing seljanda

XYZ SLX 425

2ja ása hálfsjálfvirkur rennibekkur, árgerð 2017

Lengd milli odda: 1250mm
Þyngd: 2700kg
Stýring: Prototrak SLX
Gegnumbor: 80mm
Max snúningur spindils: 2500 RPM
Patróna: Schunk Rota-G 250-82
Verkfærahaldari: 4 verkfæra magasín

Fylgihlutir:
2 brillur
1 fylgibrilla

Rennibekkur virkar og er í notkun hjá seljanda. Selst í því ástandi sem hún er.
Áætluð afhending til kaupanda er í kringum mánaðarmótin Júní/júlí 2023.

ATH - Bekkurinn er staðsettur hjá eiganda. Marel ehf mun sjálft sjá um að koma tækinu út úr húsi en þar mun kaupandi taka við tækinu og koma því á vörubíl eða annan búnað til að flytja það á brott. Öll ábyrgð á tæki flyst á kaupanda þegar tækið er komið út um hurð nr 8 að Austurhrauni 9 Garðabæ. Kaupandi þarf að vera tilbúinn að taka við vél með tiltölulega skömmum fyrirvara (2-4 dagar).

Tilboðsgjafar eru hvattir til að skoða myndirnar vel.

Nánari upplýsingar

Framleiðandi 
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður 
Árgerð 
Framleiðsluár 
Fyrsti skráningard. 
Fastanúmer 
Litur 
Gírar 
Dyr 
Akstur (km/mílur) 
Vélargerð (eldsneyti) 
Vélastærð (slagrými) 
Seljandi  Einkasala
Hæsta boð
2.000.000 kr. (Lágmarksverði ekki náð.)
Tími eftir
Uppboði lokið. - 14.06.2023 kl. 20:06
Vinsamlegast athugið að hægt er að skoða uppboðsmuni í húsnæði Króks bílauppboðs að Vesturhrauni 5 Garðabæ mánudaga til fimmtudaga kl. 8:30-17:00 og föstudaga kl. 8:30-16:00. Við bendum bjóðendum á að það er áríðandi að þeir skoði uppboðsmuni áður en boð eru gerð þar sem myndir geta ekki lýst fullkomlega ástandi bifreiðar eða tjóni á bifreið ef um slíkt er að ræða. Þegar um er að ræða bifreiðar sem eru í eigu tryggingafélaga eru númer ekki á bifreiðunum við sölu.

Tilboð eru bindandi fyrir tilboðsgjafa hvort sem lágmarksverð næst eða ekki, sjá nánar undir skilmálum. Tilboðsgjafar verða að ganga frá greiðslu innan tveggja sólarhringa annars áskilur Krókur ehf. sér rétt til að selja bifreiðina öðrum. Standi bjóðandi ekki við gefið tilboð er hann útilokaður frá því að bjóða í muni á uppboðsvef Króks ehf.

Athugið að áríðandi er að skoða ferilskrá bifreiðar áður en tilboð eru gerð, vegna árgerðar / framleiðsluárs og annarra upplýsinga sem geta haft áhrif á verðmyndun. Ekki er hægt að falla frá tilboðum vegna skorts á upplýsingum úr ferilskrá.
Tilboðsgjafi verður að vera skráður notandi.
Smelltu hér til að skrá þig inn.