MERCEDES-BENZ SPRINTER 4x4

Hæsta boð
3.005.000 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 16.03.2023 kl. 20:24

Upplýsingar

Framleiðandi  Mercedes Benz
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  15.03.2016
Fyrsti skráningard.  15.03.2016
Fastanúmer  OIS07
Litur  Hvítur
Gírar  Sj.sk
Dyr  6
Akstur (km/mílur)  197379
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2987
Seljandi  Sjúkrabílasjóður rauða krossins

Lýsing seljanda

Millikassinn virkar ekki eðlilega, á til að hoppa úr drifi og vera erfiður í fjórhjóladrifið.

Þessi bifreið var skráð sem neyðarbifreið og sem sjúkrabifreið. Viðhald hefur alltaf verið haldið í samræmi við notkun bifreiðar sem neyðarbifreið.

2022: Súrefnisskynjari.

2021: Pústkerfi, rafgeymar, hleðslutæki, afturdemparar. 

2020: EGR ventill, lambada skynjari í pústi.

Að auki hefbundin smurþjónusta.