NISSAN PATROL GR
Hæsta boð
715.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 01.12.2022 kl. 20:02
Upplýsingar
| Nissan | |
| Nei | |
| 21.02.2008 | |
| 21.02.2008 | |
| BOT35 | |
| Hvítur | |
| 4 - Sj.sk. | |
| 4 | |
| ??? | |
| Dísel | |
| 2953 | |
| Ríkiskaup sala. |
Lýsing seljanda
Um er að ræða Nissan Patrol sem hefur verið notuð sem lögreglubifreið til neyðaraksturs. Bíllinn er kominn til ára sinna og er ógangfær, en hefur fengið reglulegt viðhald í gegnum árin. Seljandi treystir sér ekki til að útlista nánar mögulegum bilunum eða göllum, en hvetur áhugasama þess í stað til að kynna sér ástand ökutækis.