SCANIA P124 - GB6X2NZ360
Hæsta boð
0 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 03.10.2022 kl. 20:00
Upplýsingar
Scania | |
Nei | |
05.12.2017 | |
07.03.1997 | |
DYF36 | |
Rauður | |
- 9 | |
Ekki skráð | |
627871 | |
Dísel | |
0 | |
Einkasala |
Lýsing seljanda
Bíll almennt í fínu standi fyrir utan búkkafestingar (búkki brotnaði/rifnaði) þarfnast viðgerðar. Ný kominn úr olíuskiptum og yfirferð fyrir ca 400.000 hjá Vélrás.
Vör að aftan og skömmtunarhleri. Niðurfellanleg skjólborð. Ný kúpling
Hiab 16 tonna krani með fjarstýringu.
Seljandi gefur út vsk. reikning eftir sölu