ADRIA CLASSICA 663KP

Hæsta boð
0 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 05.07.2022 kl. 20:00

Upplýsingar

Framleiðandi  Ekki skráð
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  28.04.2008
Fyrsti skráningard.  28.04.2008
Fastanúmer  ILF45
Litur  Hvítur
Gírar  0
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  ????
Vélargerð (eldsneyti)  Vélarlaus
Vélastærð (slagrými)  Ekki skráð
Seljandi  Sjóvá-Almennar tryggingar hf

Lýsing seljanda


Hjólhýsið hefur orðið fyrir tjóni. Tilboðsgjafar eru jafnframt hvattir til að kynna sér ástand hjólhýsis vel því seljandi eignaðist það nýverið og er því ekki kunnugt um ástand þess. Hjólhýsið er selt í því ástandi sem það er og er engin ábyrgð tekin á mögulegum göllum, bilunum eða búnaði sem kann að hafa verið fjarlægður úr hýsinu.
Ath skv. Tjónamati þá eru mikið af innréttingum lausar og dráttarbeisli virðist bogið. Alde kerfi slær út ekki vitað hvort sé vegna tjóns.