MERCEDES BENZ SPRINTER - 316 CDI 4x4 

Lýsing seljanda

Þessi bifreið var skárð sem neyðarbifreið og í notkun sem sjúkrabifreið. Viðhald hefur alltaf verið haldið í samræmi við notkun bifreiðar sem neyðarbifreið.

2017: Demparar, afturfjaðrir, framfjöður, fjaðraklemmur sendar á Patró sem varahlutir. Ný framfjöður sett í. Þjónustuskoðun 100.737km

2018: Rafgeymir, öryggi, vinna við raf.bilun. 4 klst vinna vegna auka rafmagns. Rafkerfi lagfært, villa hreinsuð í tölvu ofl. 106.191km, ýmis vinna við bíl 108.519km. Smurþjónusta, rafkerfi mælt, sk. Um rafgeymi, felgur hertar 120.609km. Smurolía, rafm.lagnir. ath og lagt fyrir hjartatæki.

2019: Ryðhreinsun og mállingarvinna 130.003km. Smurning, Legra innri og ytri, pakkdós innri og ytri. Bremsuklossar framan og aftan. Skipt um hjólalegu og hurð löguð. Tölvulestur, ABS kerfi yfirfarið. Skipt um rafgeyma, rafhleðsla lagfærð, sett hleðslut. Smurþjónusta, hliðarljós, perutengi f/5W stungu og tengi og vír f/5Wperu. Púst.

2020: Sett á Mobil Delvac 149.037km. Mótor tekinn úr. Vinna v. hedd, stimpil og slíf 149.037km

Skipt um túrbínu í 155.000 km 

 

Nánari upplýsingar

Framleiðandi  Mercedes Benz
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  20.07.2006
Árgerð 
Framleiðsluár 
Fyrsti skráningard.  20.07.2006
Fastanúmer  NL966
Litur  Hvítur / Rauður
Gírar  - 9
Dyr 
Akstur (km/mílur)  161479
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2686
Seljandi  Sjúkrabílasjóður rauða krossins
Hæsta boð
0 kr. (Lágmarksverði ekki náð.)
Tími eftir
Uppboði lokið. - 27.10.2021 kl. 20:08
Vinsamlegast athugið að hægt er að skoða uppboðsmuni í húsnæði Króks bílauppboðs að Vesturhrauni 5 Garðabæ mánudaga til fimmtudaga kl. 8:30-17:00 og föstudaga kl. 8:30-16:00. Við bendum bjóðendum á að það er áríðandi að þeir skoði uppboðsmuni áður en boð eru gerð þar sem myndir geta ekki lýst fullkomlega ástandi bifreiðar eða tjóni á bifreið ef um slíkt er að ræða. Þegar um er að ræða bifreiðar sem eru í eigu tryggingafélaga eru númer ekki á bifreiðunum við sölu.

Tilboð eru bindandi fyrir tilboðsgjafa hvort sem lágmarksverð næst eða ekki, sjá nánar undir skilmálum. Tilboðsgjafar verða að ganga frá greiðslu innan tveggja sólarhringa annars áskilur Krókur ehf. sér rétt til að selja bifreiðina öðrum. Standi bjóðandi ekki við gefið tilboð er hann útilokaður frá því að bjóða í muni á uppboðsvef Króks ehf.

Athugið að áríðandi er að skoða ferilskrá bifreiðar áður en tilboð eru gerð, vegna árgerðar / framleiðsluárs og annarra upplýsinga sem geta haft áhrif á verðmyndun. Ekki er hægt að falla frá tilboðum vegna skorts á upplýsingum úr ferilskrá.
Tilboðsgjafi verður að vera skráður notandi.
Smelltu hér til að skrá þig inn.