MERCEDES BENZ SPRINTER - 316 CDI 4x4

Hæsta boð
0 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 27.10.2021 kl. 20:08

Upplýsingar

Framleiðandi  Mercedes Benz
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  20.07.2006
Fyrsti skráningard.  20.07.2006
Fastanúmer  NL966
Litur  Hvítur / Rauður
Gírar  - 9
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  161479
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2686
Seljandi  Sjúkrabílasjóður rauða krossins

Lýsing seljanda

Þessi bifreið var skárð sem neyðarbifreið og í notkun sem sjúkrabifreið. Viðhald hefur alltaf verið haldið í samræmi við notkun bifreiðar sem neyðarbifreið.

2017: Demparar, afturfjaðrir, framfjöður, fjaðraklemmur sendar á Patró sem varahlutir. Ný framfjöður sett í. Þjónustuskoðun 100.737km

2018: Rafgeymir, öryggi, vinna við raf.bilun. 4 klst vinna vegna auka rafmagns. Rafkerfi lagfært, villa hreinsuð í tölvu ofl. 106.191km, ýmis vinna við bíl 108.519km. Smurþjónusta, rafkerfi mælt, sk. Um rafgeymi, felgur hertar 120.609km. Smurolía, rafm.lagnir. ath og lagt fyrir hjartatæki.

2019: Ryðhreinsun og mállingarvinna 130.003km. Smurning, Legra innri og ytri, pakkdós innri og ytri. Bremsuklossar framan og aftan. Skipt um hjólalegu og hurð löguð. Tölvulestur, ABS kerfi yfirfarið. Skipt um rafgeyma, rafhleðsla lagfærð, sett hleðslut. Smurþjónusta, hliðarljós, perutengi f/5W stungu og tengi og vír f/5Wperu. Púst.

2020: Sett á Mobil Delvac 149.037km. Mótor tekinn úr. Vinna v. hedd, stimpil og slíf 149.037km

Skipt um túrbínu í 155.000 km