VOLVO S60 - R
Upplýsingar
Volvo | |
Nei | |
25.09.2008 | |
01.01.2008 | |
OTZ49 | |
Svartur | |
- 9 | |
Ekki skráð | |
148164 mílur | |
Bensín | |
2521 | |
Einkasala |
Lýsing seljanda
Volvo S60R
AWD
SSK
Ekinn 146.xxx þ.mílur
eyðsla 14L/100 innanbæjar 10.5 utanbæjar.
300 Hestöfl.
mappaður af Grim Mótorsport sem á að bæta við hann 40Hp og 70nm
4C stillanleg fjöðrun.
17" pegasus felgur.
Ný skoðaður og smurður.
Pirelli cinturato sumardekk, 1 árs
mikið endurnýjað seinasta árið m.a.
-gataðir og riflaðir diskar og klossar allan hringinn
-hjólalegur v/m að framan og h/m að aftan
-nýr öxull h/m og v/m að framan
-allir mótorpúðar nýjir
- bæði afturbretti sprautuð
- soðið í afturstuðara og lip og málað
-haldex tekið úr og þrifið, skipt um dælu og síu ásamt olíuskiftum
- nýtt drifskaft
-ný bensíndæla og pump electric module
-felgur réttar af áliðjuni, sandblásnar og pólýhúðaðar af hagstál
- proforged innri og ytri stýrisendar
- balance stangar endar allan hringinn
- sjálfskfting tengd við hreinsivél og flushuð
Gallar:
pústgreinarpakkning
vélarljós á aftari pústskynjara.
Stýrismaskína lekur
Handbremsubarki
Samlæsing leiðinleg.