VOLVO XC90

Hæsta boð
0 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 27.07.2021 kl. 20:00

Upplýsingar

Framleiðandi  Volvo
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  21.01.2011
Fyrsti skráningard.  21.01.2011
Fastanúmer  HPL86
Litur  Hvítur
Gírar  6 - Sj.sk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  293388
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2400
Seljandi  Ríkiskaup sala.

Lýsing seljanda

Skipt var um vél í maí 2017 af umboðinu og var km.staða þá 251.435. Brimborg segir þá vél vera eins og nýja á þeim tímapunkti, en á sama tíma var skipt um alternator.

Í júlí 2017 var skipt um sjálfskiptingu af umboðinu, sem sagði þá skiptingu sem nýja á þeim tímapunkti. Bifreiðin þá ekin 252.595. Í leiðinni var skipt um báða öxla að framan. Bifreiðin hefur fengið reglulega þjónustu í gegnum tíðina, smur og þess háttar. Vart hefur verið við leka í bifreiðinni í vætutíðum. Eigandi/embættið treystir sér ekki að öðru leiti til þess að telja upp kosti og galla bifreiðarinnar, en skorar á áhugasama að kynna sér vel ástand bifreiðarinnar 

km staða við breytingaskoðun í mars 293.379 og lítið ekinn eftir það.