Partasölur.is Netpartar

MAZDA MPV - ES 

Lýsing seljanda

 

Frábær 7 manna bíll, Mazda enn algjörlega amerísk breytt og því með mun meiri þægindum, Captain sæti fram í og afturí, aftast er bekkur sem rúmar 3, öll eru sætin úr leðri.

Hægt er að taka öll sætin afturí úr og hægt að nota því sem sendibíl líka.

- Topplúga

- Ssk

- Rafmagn í hurðum afturí

- 4WD, drífur allt og festist aldrei í snjó.

- V6 vél mikill kraftur í honum

- DVD spilari og sjónvarp fyrir krakkana, 4 headphone fylgja.

- Glæný heilsársdekk að framan og aftan.

- Allt nýtt í bremsum,  klossar, diskar, rör, dæla , bara allt.

- Rafgeymir er nýr

- Ný hjólastilltur, slítur því ekki dekkin og minnkar eyðslu.

- krókur aftengjanlegur

- Ný balancerstöng

- Nýr vatnskassi 

- Án efa margt meira nýtt sem ég gleymi að telja upp enda var farið að laga allt í honum bæði fyrir skoðun og svo sölu.

-Nýbúið að laga allar perur og ljós

 

Gallar

-bílstjórahurð vill ekki opnast hef lagað þetta áður kostar einhverja þúsundkalla (Ameríska tæpan svo mjög auðvelt að fara í driver sætið gegnum farþegahliðina á meðan).

- skynjari farinn tengdur innspýttingu sem hefur áhrif á drifkraft bílsins , þetta er annað þúsundkalladæmi sem kostar að laga, hafði því miður bara ekki tíma í það enda gerðist þetta rétt áður enn hann átti að fara á sölu.

 

ENGNIR AÐRIR GALLAR.

 

Semsagt hér erum við með frábæran fjölskuldubíl sem á nóg eftir, smá dútl og bíllinn er sem nýr að auki ertu kominn með sendibíl í leiðinni ef þú þarft að flytja dót, mjög auðvelt að taka sætin úr og setja aftur í.

Frábær fjölskyldubíll einstaklega góður í ferðalög og DVD spilarinn klikkar ekki fyrir krakkana á löngum ferðum, þessi bíll fæst vel undir kostnaðarverði eða því sem er sett á svona bíla enda mjög sjaldgæfir á Íslandi.

 

Nánari upplýsingar

Framleiðandi  Mazda
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  15.08.2005
Árgerð 
Framleiðsluár  2005
Fyrsti skráningard.  15.08.2005
Fastanúmer  VJ547
Litur  Hvítur
Gírar  0
Dyr 
Akstur (km/mílur)  166489
Vélargerð (eldsneyti)  Bensín
Vélastærð (slagrými)  3000
Seljandi  Einkasala

Ferilskrá

Aðeins skráðir notendur geta séð ferilskrá.
Smelltu hér til að skrá þig inn.

Hæsta boð
10.000 kr. (Lágmarksverði ekki náð.)
Tími eftir
5 dagar - 21.06.2021 kl. 20:20
Vinsamlegast athugið að hægt er að skoða uppboðsmuni í húsnæði Króks bílauppboðs. að Vesturhrauni 5 Garðabæ alla virka daga milli kl. 8:30 og 17:00. Við bendum bjóðendum á að það er áríðandi að þeir skoði uppboðsmuni áður en boð eru gerð þar sem myndir geta ekki lýst fullkomlega ástandi bifreiðar eða tjóni á bifreið ef um slíkt er að ræða. Þegar um er að ræða bifreiðar sem eru í eigu tryggingafélaga eru númer ekki á bifreiðunum við sölu.

Tilboð eru bindandi fyrir tilboðsgjafa hvort sem lágmarksverð næst eða ekki, sjá nánar undir skilmálum. Tilboðsgjafar verða að ganga frá greiðslu innan tveggja sólarhringa annars áskilur Krókur ehf. sér rétt til að selja bifreiðina öðrum. Standi bjóðandi ekki við gefið tilboð er hann útilokaður frá því að bjóða í muni á uppboðsvef Króks ehf.

Athugið að áríðandi er að skoða ferilskrá bifreiðar áður en tilboð eru gerð, vegna árgerðar / framleiðsluárs og annarra upplýsinga sem geta haft áhrif á verðmyndun. Ekki er hægt að falla frá tilboðum vegna skorts á upplýsingum úr ferilskrá.
Tilboðsgjafi verður að vera skráður notandi.
Smelltu hér til að skrá þig inn.