HYUNDAI GETZ

Hæsta boð
0 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 14.06.2021 kl. 20:04

Upplýsingar

Framleiðandi  Hyundai
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  19.05.2005
Fyrsti skráningard.  19.05.2005
Fastanúmer  NX634
Litur  Ljósgrár
Gírar  5 - Beinsk.
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  144076
Vélargerð (eldsneyti)  Bensín
Vélastærð (slagrými)  1341
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Fyrir þremur árum var skipt um olíupönnu og allt í bremsum að aftan, þ,e, hemlaborða, hemlaskálar sem og innri hluta af hemlaskálunum. Bifreiðin er með endurskoðun en sett var út á spindil h/m, styrkleikamissi í hjólabita að framan og leka á pústkerfi sem olli því að ekki var hægt að framkvæma mengunarmælingu. Yfirbygging er farin að láta á sjá og það er komið ryð í brettabogana að aftan og svo eru einstaka ryðblettir á öðrum stöðum. Skipt var um framöxla í vetur og ventalokspakkningu. Bifreiðin lítur vel út að innan en þó má sjá skemmdir í gólfteppi ökumannsmegin vegna slits.

Væntanlegir kaupendur eru beðnir um að skoða bifreina vel.