MAZDA MPV - ES

Hæsta boð
0 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 06.05.2021 kl. 20:02

Upplýsingar

Framleiðandi  Mazda
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  15.08.2005
Fyrsti skráningard.  15.08.2005
Fastanúmer  VJ547
Litur  Hvítur
Gírar  0
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  166489
Vélargerð (eldsneyti)  Bensín
Vélastærð (slagrými)  3000
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

 

Frábær 7 manna bíll, Mazda enn algjörlega amerísk breytt og því með mun meiri þægindum, Captain sæti fram í og afturí, aftast er bekkur sem rúmar 3, öll eru sætin úr leðri.

Hægt er að taka öll sætin afturí úr og hægt að nota því sem sendibíl líka.

- Topplúga

- Ssk

- Rafmagn í hurðum afturí

- 4WD, drífur allt og festist aldrei í snjó.

- V6 vél mikill kraftur í honum

- DVD spilari og sjónvarp fyrir krakkana, 4 headphone fylgja.

- Glæný heilsársdekk að framan og aftan.

- Allt nýtt í bremsum,  klossar, diskar, rör, dæla , bara allt.

- Rafgeymir er nýr

- Ný hjólastilltur, slítur því ekki dekkin og minnkar eyðslu.

- krókur aftengjanlegur

- Ný balancerstöng

- Nýr vatnskassi 

- Án efa margt meira nýtt sem ég gleymi að telja upp enda var farið að laga allt í honum bæði fyrir skoðun og svo sölu.

-Nýbúið að laga allar perur og ljós

 

Gallar

-bílstjórahurð vill ekki opnast hef lagað þetta áður kostar einhverja þúsundkalla (Ameríska tæpan svo mjög auðvelt að fara í driver sætið gegnum farþegahliðina á meðan).

- skynjari farinn tengdur innspýttingu sem hefur áhrif á drifkraft bílsins , þetta er annað þúsundkalladæmi sem kostar að laga, hafði því miður bara ekki tíma í það enda gerðist þetta rétt áður enn hann átti að fara á sölu.

 

ENGNIR AÐRIR GALLAR.

 

Semsagt hér erum við með frábæran fjölskuldubíl sem á nóg eftir, smá dútl og bíllinn er sem nýr að auki ertu kominn með sendibíl í leiðinni ef þú þarft að flytja dót, mjög auðvelt að taka sætin úr og setja aftur í.

Frábær fjölskyldubíll einstaklega góður í ferðalög og DVD spilarinn klikkar ekki fyrir krakkana á löngum ferðum, þessi bíll fæst vel undir kostnaðarverði eða því sem er sett á svona bíla enda mjög sjaldgæfir á Íslandi.