VOLVO V70 - POLIS
Hæsta boð
0 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 24.02.2021 kl. 20:10
Upplýsingar
Volvo | |
Nei | |
19.08.2016 | |
19.08.2016 | |
KPD39 | |
Hvítur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
222762 | |
Dísel | |
1969 | |
Ríkiskaup sala. |
Lýsing seljanda
Að öllu jafna hefur bifreiðinni verið vel við haldið, er á góðum nagladekkjum. Varðandi ástand bifreiðarinnar í dag má vænta að innrétting sé löskuð eftir tækjabúnað lögreglu, göt eru á toppi ásamt fram- og afturbrettum eftir forgangsbúnað. Vandræði eru með kælivökva á bifreiðinni en ástæða þess finnst ekki. Einnig brennir mótorinn smurolíu.
Lögreglustjórinn vill benda hugsanlegum kaupendum á að fara vandlega yfir ökutækið áður en gengið er að kaupum. Það tjón og slit sem talið er upp er ekki tæmandi, né endanleg upptalning á misgalla ökutækisins. Seljandi mun ekki bera ábyrgð á göllum sem koma upp eftir að kaupandi hefur tekið við ökutækinu.