Partasölur.is Netpartar

Hvað er uppboðsvöktun?

Uppboðsvöktun er boði fyrir alla þá sem eru skráðir notendur og bjóða í ökutæki og aðra hluti á www.bilauppbod.is.  Uppboðsvöktunin virkar þannig að þitt tilboð verður alltaf, sjálfkrafa 5.000 kr. hærra heldur en síðasta tilboð frá öðrum upp að þeirri fjárhæð sem þú hefur skilgreint sem þitt hámarksverð.

< Til baka

Felgur.is