Partasölur.is

INFINITI FX35 - 4WD 

Lýsing seljanda

Lykill fjármögnun hf selur bílinn eins og hann er þar sem hann er og tekur enga ábyrgð á mögulegum göllum, bilunum eða búnaði sem mögulega hefur verið fjarlægður úr bílnum. Vinsamlegast hafið það í huga þegar boðið er í bílinn.

Við ástandsskoðun kom eftirfarandi í ljós:

Þurrkublað skemmt aftanStöðuljós óvirk eða ótengd framan hægri

Þokuljósker skemmt framan hægriÝmis aðvörunarljós í mælaborði logar

Útblásturskerfi óþétt Mæling mengandi efna í útblæstri ómarktæk

Útblásturskerfi - hitahlíf laus / skemmd Rúða skemmd framan

Lakk rispað eða skemmt Smávægilegar dældir/beyglur á yfirbyggingu

Lakk misþykkt á bretti, bendir til sprautunar aftan hægriLakk misþykkt á hurðum, bendir til sprautunar aftan hæg

Loftkæling, ófullnægjandi kæling Ekki hægt að læsa/opna hurð með lykli

Ryð- eða styrkleikaskemmdir í hjólspyrnum báðum megRyðmyndun á undirvagni

Felgur útlitsskemmdar Lekamengun úr sjálfskiftingu / ryð á sjálfskiftipönnu

Of mikill mismunur á hemlun hjóla á sama ási Aflögun hemla of mikil (óregluleg hemlun á einu hjóli) fra

Of mikill mismunur á hemlun hjóla á sama ási aftanHemlun ökutækisins er of lítil

Hemladiskur skemmdur eða slitinn báðum megin aftanHemladiskur skemmdur eða slitinn framan vinstri

Hemladæla skemmd aftan hægriTengibúnaður ekki skráður (óúttekinn) -  ( engin kúla )

Þessi skoðun þarf ekki að vera tæmandi.

Nánari upplýsingar

Framleiðandi  Infiniti
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  20.04.2005
Árgerð 
Framleiðsluár  2004
Fyrsti skráningard.  20.04.2005
Fastanúmer  SK118
Litur  Brúnn
Gírar  0
Dyr  5
Akstur (km/mílur)  78373
Vélargerð (eldsneyti)  Bensín
Vélastærð (slagrými)  3500
Seljandi  Lykill bílafjármögnun
Hæsta boð
505.088 kr. (Lágmarksverði ekki náð.)
Tími eftir
Uppboði lokið. - 15.03.2018 kl. 20:24
Vinsamlegast athugið að hægt er að skoða uppboðsmuni í húsnæði Króks bílauppboðs. að Vesturhrauni 5 Garðabæ alla virka daga milli kl. 8:30 og 17:00. Við bendum bjóðendum á að það er áríðandi að þeir skoði uppboðsmuni áður en boð eru gerð þar sem myndir geta ekki lýst fullkomlega ástandi bifreiðar eða tjóni á bifreið ef um slíkt er að ræða. Þegar um er að ræða bifreiðar sem eru í eigu tryggingafélaga eru númer ekki á bifreiðunum við sölu.

Tilboð eru bindandi fyrir tilboðsgjafa hvort sem lágmarksverð næst eða ekki, sjá nánar undir skilmálum. Tilboðsgjafar verða að ganga frá greiðslu innan tveggja sólarhringa annars áskilur Krókur ehf. sér rétt til að selja bifreiðina öðrum. Standi bjóðandi ekki við gefið tilboð er hann útilokaður frá því að bjóða í muni á uppboðsvef Króks ehf.

Athugið að áríðandi er að skoða ferilskrá bifreiðar áður en tilboð eru gerð, vegna árgerðar / framleiðsluárs og annarra upplýsinga sem geta haft áhrif á verðmyndun. Ekki er hægt að falla frá tilboðum vegna skorts á upplýsingum úr ferilskrá.
Tilboðsgjafi verður að vera skráður notandi.
Smelltu hér til að skrá þig inn.